Hæ! Þú hefur tekið eftir því að fólk í kringum þig hefur verið að veikjast og þú hefur á tilfinningunni að það gæti tengst umhverfinu. Leystu ráðgátuna um hvers vegna fólk er að veikjast, hvernig það tengist breytingum á umhverfi þínu og hvað þú getur gert í því. Svo, þegar næsta umhverfisbreyting verður, verður þú og samfélagið þitt tilbúið.
Global Health Connect er fræðandi kortaleikur um hvernig umhverfisbreytingar geta haft áhrif á heilsu fólks í samfélaginu þínu og hvað þú og vinir þínir geta gert í því!